fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ten Hag vildi kaupa fyrrum framherja United í sumar en fékk það ekki í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 21:00

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic segir frá því í dag að Erik ten Hag fyrrum stjóri félagsins hafi viljað fá fyrrum framherja félagsins til liðsins í sumar.

Um er að ræða Danny Welbeck fyrrum framherja félagsins hjá Brighton.

Welbeck er 33 ára gamall en hann fór frá United fyrir tíu árum og gekk þá í raðir Arsenal.

Getty Images

Welbeck var í fimm ár hjá Arsenal, tók eitt ár hjá Watford og hefur svo verið hjá Brighton í fjögur ár.

Welbeck er kröftugur framherji sem ólst upp hjá Manchester United en það var Louis van Gaal sem seldi hann frá félaginu.

Ten Hag vildi fá hann aftur en félagið taldi það ekki rétt að sækja hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum