fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Ten Hag telur að þessir þrír leikmenn United hafi kostað hann starfið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag fyrrum stjóri Manchester United telur að þrír leikmenn félagsins hafi átt stóran þátt í því að hann hafi verið rekinn.

Ten Hag var rekinn úr starfi á mánudag eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Enska blaðið Mirror segir að þrír af dýrari leikmönnum liðsins séu þeir sem Ten Hag horfi til að hafi ekki staðið sig og kostað hann starfið.

Hann horfir til Antony sem hann keypti frá Ajax á um 80 milljónir punda, hann treysti á sinn gamla vin en Antony hefur ekkert getað hjá United.

Ten Hag á einnig að horfa til Casemiro sem hann keypti einnig og Marcus Rashford er maður sem Ten Hag horfði til.

Rashford var frábær á fyrsta tímabili Ten Hag en hefur síðan þá ekki fundið taktinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“