fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

O Jogo í Portúgal segir að lykilmenn Sporting Lisbon séu reiðir yfir því að Ruben Amorim sé að íhuga að taka við Manchester United.

Um er að ræða leikmenn sem gátu farið annað í sumar en voru beðnir um að halda tryggð við félagið og taka eitt tímabil í viðbót með Amorim.

Viktor Gyokeres og Morten Hjulmand eru sagðir í hópi þeirra sem eru ósáttir með að Amorim sé líklega að fara.

Viktor Gyokeres. Getty Images

Amorim mætti til að stýra æfingu Sporting í dag en Manchester United reynir að ná saman við Sporting um stjórann og aðstoðarmenn hans.

Amorim vill taka við United en gæti þurft að bíða í einhverja daga á meðan félögin ræða málin.

Lykilmennirnir eru sagðir hafa látið vita af óánægju sinni en fjöldi liða vildi kaupa Gyokeres og Hjulmand í sumar en Sporting vildi reyna að verja titilinn í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“