fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Lykilmenn Sporting sagðir brjálaðir yfir því að Amorim íhugi að fara

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

O Jogo í Portúgal segir að lykilmenn Sporting Lisbon séu reiðir yfir því að Ruben Amorim sé að íhuga að taka við Manchester United.

Um er að ræða leikmenn sem gátu farið annað í sumar en voru beðnir um að halda tryggð við félagið og taka eitt tímabil í viðbót með Amorim.

Viktor Gyokeres og Morten Hjulmand eru sagðir í hópi þeirra sem eru ósáttir með að Amorim sé líklega að fara.

Viktor Gyokeres. Getty Images

Amorim mætti til að stýra æfingu Sporting í dag en Manchester United reynir að ná saman við Sporting um stjórann og aðstoðarmenn hans.

Amorim vill taka við United en gæti þurft að bíða í einhverja daga á meðan félögin ræða málin.

Lykilmennirnir eru sagðir hafa látið vita af óánægju sinni en fjöldi liða vildi kaupa Gyokeres og Hjulmand í sumar en Sporting vildi reyna að verja titilinn í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði