fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433

Haaland ónotaður varamaður þegar City féll úr leik gegn Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland sat allan tímann á varamannabekk Manchester City þegar liðið tapaði gegn Tottenham í enska deildarbikarnum í kvöld.

Timo Werner og Pape Matar Sarr skoruðu mörk Tottenham í fyrri hálfleiknum.

Matheus Nunes lagaði stöðuna fyrir City í síðari hálfleik en nær komust gestirnir ekki.

Meiðsli herja á lið City núna og var Savinho borinn af velli í leiknum en fyrir eru Rodri, Jack Grealish, Kevin de Bruyne, Kyle Walker, Jeremy Doku og fleiri lykilmenn meiddir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum