fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
433Sport

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt ESPN fóru forráðamenn Manchester United að ræða við sérfræðinga í sjónvarpi síðasta vor og bað félagið þá að hætta að dásama Jadon Sancho.

Sancho var hent út í kuldann hjá Manchester United af Erik ten Hag.

Eftir nokkra mánuði var Sancho lánaður til Dortmund þar sem hann stóð sig vel, fékk hann mikið lof frá sérfræðingum í sjónvarpi vegna þess.

Forráðamenn United voru ekki hrifnir af því enda voru þeir meðvitaðir um það að stuðningsmenn United voru ósáttir með það hvernig Ten Hag kom fram við Sancho.

Sancho var svo seldur til Chelsea í sumar af því að Ten Hag vildi ekki nota hann, telja margir að félagið hafi gert mistök nú þegar búið er að reka Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar

Missti sig í gleðinni og braut borðið í útsendingunni – Hefur beðist afsökunar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa

Sjáðu fallegt aukaspyrnumark Maddison gegn Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting

Amorim vill fá efnilegasta leikmann Sporting
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“

Slot um tap Arsenal: ,,Þetta er sérstakt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“

Auðmjúkur eftir fyrsta tapið – ,,Við gátum ekki ráðið við þá“
433Sport
Í gær

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum

Óttar Magnús komst á blað í slæmu tapi – Algjört hrun á síðustu 20 mínútunum
433Sport
Í gær

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun

Lofar að faðma Van Nistelrooy á morgun