fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Forráðamenn United báðu helstu sérfræðinga um að hætta að dásama Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt ESPN fóru forráðamenn Manchester United að ræða við sérfræðinga í sjónvarpi síðasta vor og bað félagið þá að hætta að dásama Jadon Sancho.

Sancho var hent út í kuldann hjá Manchester United af Erik ten Hag.

Eftir nokkra mánuði var Sancho lánaður til Dortmund þar sem hann stóð sig vel, fékk hann mikið lof frá sérfræðingum í sjónvarpi vegna þess.

Forráðamenn United voru ekki hrifnir af því enda voru þeir meðvitaðir um það að stuðningsmenn United voru ósáttir með það hvernig Ten Hag kom fram við Sancho.

Sancho var svo seldur til Chelsea í sumar af því að Ten Hag vildi ekki nota hann, telja margir að félagið hafi gert mistök nú þegar búið er að reka Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær