fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Forráðamenn City vongóðir um að Guardiola verði áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester City eru mjög vongóðir um það að Pep Guardiola muni framlengja samning sinn við félagið.

Félagið lætur nú ensk blöð vita að félagið hafi aldrei haft áhuga á Ruben Amorim sem er líklega að taka við Manchester United.

Ensk blöð höfðu talað um að Amorim væri efstur á blaði ef Guariola myndi hætta næsta sumar.

Guardiola verður samningslaus næsta sumar og hefur ekki viljað skrifa undir nýjan samning hingað til.

Guardiola hefur þó ekki útilokað það að vera áfram og segir Daily Mail að félagið telji að hann muni á endanum vera áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta ráðningu á Alonso

Staðfesta ráðningu á Alonso
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Í gær

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina

Arsenal kom mjög á óvart og vann Meistaradeildina
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið