fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Beckham hjónin voru að kaupa sér 11 milljarða króna hús í Miami – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það mun ekki fara illa um David og Victoru Beckham í Miami á næstunni en þau hafa fest kaup á húsi sem kostaði 60 milljónir punda.

Húsið er staðsett við Biscayne Bay sem er vinsæll staður í Miami.

Þau eyða miklum tíma í borginni eftir að David Beckham stofnaði knattspyrnufélagið Inter Miami.

Í þessu 11 milljarða króna húsi er allt til alls en húsið var byggt árið 2018. Í húsinu eru 9 svefnherbergi og fimm baðherbergi.

Í húsinu má einnig finna bíósal, líkamsrækt, heilsulind og sundlaug.

Utandyra er stórt eldhús og stór svæði á þakinu þar sem hægt er að horfa yfir flóann. Einnig er bryggja við húsið þar sem hægt er að koma með bátinn sinn og njóta lífsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi