fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Áhugaverður enskur landsliðshópur – Fjórar stórar byssur snúa aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 13:20

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Carsley tímabundinn þjálfari enska landsliðsins hefur valið nýjan hóp fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni.

Dominic Solanke framherji Tottenham fær traustið, þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem hann er valinn í enska landsliðið.

Cole Palmer, Jude Bellingham og Phil Foden eru allir mættir aftur ásamt Kyle Walker.

Harry Maguire hefur glímt við meiðsli og kemst ekki í hópinn hjá Carsley.

Hópinn má sjá há ð nerðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum