fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Áhugaverður enskur landsliðshópur – Fjórar stórar byssur snúa aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. október 2024 13:20

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Carsley tímabundinn þjálfari enska landsliðsins hefur valið nýjan hóp fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni.

Dominic Solanke framherji Tottenham fær traustið, þetta er í fyrsta sinn í sjö ár sem hann er valinn í enska landsliðið.

Cole Palmer, Jude Bellingham og Phil Foden eru allir mættir aftur ásamt Kyle Walker.

Harry Maguire hefur glímt við meiðsli og kemst ekki í hópinn hjá Carsley.

Hópinn má sjá há ð nerðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar