fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

United leggur allt kapp á það að Amorim stýri liðinu gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 13:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United vonast til þess að Ruben Amorim verði mættur til starfa fyrir leikinn gegn Chelsea á sunnudag.

United er á fullu að reyna að ráða Amorim eftir að hafa rekið Erik ten Hag.

Amorim er stjóri Sporting Lisbon í dag og þarf United að rífa fram rúmar 8 milljónir punda til að losa hann.

Ruud van Nistelrooy stýrir United gegn Leicester í deildarbikarnum á morgun en forráðamenn United vilja Amorim til starfa fyrir sunnudaginn.

Amorim er 39 ára gamall en ESPN segir að United vilji Amorim til starfa sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki