fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

United leggur allt kapp á það að Amorim stýri liðinu gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 13:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United vonast til þess að Ruben Amorim verði mættur til starfa fyrir leikinn gegn Chelsea á sunnudag.

United er á fullu að reyna að ráða Amorim eftir að hafa rekið Erik ten Hag.

Amorim er stjóri Sporting Lisbon í dag og þarf United að rífa fram rúmar 8 milljónir punda til að losa hann.

Ruud van Nistelrooy stýrir United gegn Leicester í deildarbikarnum á morgun en forráðamenn United vilja Amorim til starfa fyrir sunnudaginn.

Amorim er 39 ára gamall en ESPN segir að United vilji Amorim til starfa sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál
433Sport
Í gær

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Í gær

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna