fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

United leggur allt kapp á það að Amorim stýri liðinu gegn Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 13:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United vonast til þess að Ruben Amorim verði mættur til starfa fyrir leikinn gegn Chelsea á sunnudag.

United er á fullu að reyna að ráða Amorim eftir að hafa rekið Erik ten Hag.

Amorim er stjóri Sporting Lisbon í dag og þarf United að rífa fram rúmar 8 milljónir punda til að losa hann.

Ruud van Nistelrooy stýrir United gegn Leicester í deildarbikarnum á morgun en forráðamenn United vilja Amorim til starfa fyrir sunnudaginn.

Amorim er 39 ára gamall en ESPN segir að United vilji Amorim til starfa sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“