fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Ítalía: Stjörnurnar sáu um Milan á San Siro – Sjö stiga forskot

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 21:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 0 – 2 Napoli
0-1 Romelu Lukaku(‘5)
0-2 Khvicha Kvaratskhelia(’43)

Napoli er með góða forystu á toppi ítölsku Serie A deildarinnar en liðið spilaði við AC Milan í kvöld.

Milan hefur verið í töluverðu veseni undanfarið og er aðeins með 14 stig eftir fyrstu níu leiki sína.

Napoli var að vinna sinn áttunda sigur í deildinni á tímabilinu en liðið er með sjö stiga forskot.

Romelu Lukaku og Khvicha Kvaratskhelia sáu um að tryggja Napoli frábæran sigur í kvöld en leikið var á San Siro.

Napoli hefur spilað tíu leiki en liðin fyrir neðan eins og Inter Milan og Juventus hafa spilað níu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United

Segja að Lammens sé hugsaður sem varaskeifa hjá United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd

Margir stuðningsmenn United fengu áfall þegar nýr markvörður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Í gær

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt
433Sport
Í gær

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki