fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Ítalía: Stjörnurnar sáu um Milan á San Siro – Sjö stiga forskot

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 21:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 0 – 2 Napoli
0-1 Romelu Lukaku(‘5)
0-2 Khvicha Kvaratskhelia(’43)

Napoli er með góða forystu á toppi ítölsku Serie A deildarinnar en liðið spilaði við AC Milan í kvöld.

Milan hefur verið í töluverðu veseni undanfarið og er aðeins með 14 stig eftir fyrstu níu leiki sína.

Napoli var að vinna sinn áttunda sigur í deildinni á tímabilinu en liðið er með sjö stiga forskot.

Romelu Lukaku og Khvicha Kvaratskhelia sáu um að tryggja Napoli frábæran sigur í kvöld en leikið var á San Siro.

Napoli hefur spilað tíu leiki en liðin fyrir neðan eins og Inter Milan og Juventus hafa spilað níu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun