fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Ítalía: Stjörnurnar sáu um Milan á San Siro – Sjö stiga forskot

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 29. október 2024 21:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan 0 – 2 Napoli
0-1 Romelu Lukaku(‘5)
0-2 Khvicha Kvaratskhelia(’43)

Napoli er með góða forystu á toppi ítölsku Serie A deildarinnar en liðið spilaði við AC Milan í kvöld.

Milan hefur verið í töluverðu veseni undanfarið og er aðeins með 14 stig eftir fyrstu níu leiki sína.

Napoli var að vinna sinn áttunda sigur í deildinni á tímabilinu en liðið er með sjö stiga forskot.

Romelu Lukaku og Khvicha Kvaratskhelia sáu um að tryggja Napoli frábæran sigur í kvöld en leikið var á San Siro.

Napoli hefur spilað tíu leiki en liðin fyrir neðan eins og Inter Milan og Juventus hafa spilað níu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt