fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Glæsilegustu konurnar fylgdu mönnunum á viðburðinn heimsfræga – Sjáðu myndirnar

433
Þriðjudaginn 29. október 2024 18:30

Martinez og Agustina

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrar af fallegustu eiginkonum knattspyrnuheimsins létu sjá sig í gær er Ballon d’Or verðlaunaafhendingin fór fram.

Rodri, leikmaður Manchester City, var valinn besti leikmaður heims en hann er að glíma við meiðsli þessa stundina.

Rodri átti frábært ár og frábært síðasta tímabil með City sem er af mörgum talið besta lið heims í dag.

Eiginkona hans Laura Iglesias var ásamt miðjumanninum á hátíðinni og var glæsileg á rauða dreglinum.

Fleiri stórstjörnur og eiginkonur þeirra eða kærustu mættu á viðburðinn og má sjá myndir af þeim hér fyrir neðan.


Clarence Seedorf og Sophia Makramati

Lautaro Martinez og Agustina Gandolfo

Emiliano Martinez og eiginkona hans Amanda

Alejandro Garnacho ásamt Eva Garcia


Rodri og Laura

Didier Drogba við hlið Gabrielle Lemaire

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag

Fjórir nefndir sem hugsanlegir arftakar eftir uppþot Maresca – Einn mætir Breiðabliki á fimmtudag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“

Gefur í skyn að hann hafi íhugað sjálfsvíg í svakalegu viðtali – „Ég var á 25. hæð á hótelinu og horfði út um gluggann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“

Knattspyrnufélag staðfestir að leikmaður þess hafi látið lífið í árásinni á Bondi-strönd – „Hæfileikaríkur og vinsæll“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn

Fyrrum eigandinn reiður og vill að Daninn verði rekinn – Er klár með nafn í staðinn
433Sport
Í gær

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar

Vilja kaupa miðjumann Everton í janúar
433Sport
Í gær

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu

Í sárum eftir að hafa tekið hippakrakk síðustu helgi – Segir þetta vera mögulega ástæðu
433Sport
Í gær

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans
433Sport
Í gær

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“