fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu sérsaumuðu jakkafötin sem Blikar klæddust í gærkvöldi – Voru greinilega sigurvissir fyrir leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Breiðabliks fögnuðu fram á nótt í Kópavogi í gærkvöldi eftir frækinn 0-3 sigur á Víkingi í hreinum úrslitaleik.

Ljóst er að Blikarnir voru nokkuð sigurvissir fyrir leik eins og sjá má á jakkafötum sem nokkrir voru klæddir í.

Viktor Karl Einarsson leikmaður liðsins á fyrirtækið Zantino sem sérsaumar jakkaföt.

Hann hafði látið grafa Champs í kragann á fötunum sínum, sama hafði hann gert fyrir Ísak Snæ Þorvaldsson.

Meistarar í kragann og voru fötin klár eftir leik. Mikil stemming var í Smáranum fram eftir nóttu þar sem Blikar fögnuðu mögnuðum árangri.

Ísak Snær skoraði tvö mörk í 0-3 sigrinum en Aron Bjarnason skoraði seinasta mark leiksins sem var ansi laglegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram