Oliver Holt einn virtasti blaðamaður Englands segir að ákvörðun INEOS um að reka ekki Erik ten Hag síðasta sumar hafi verið misheppnuð.
Sir Jim Ratcliffe og hans fólk skoðaði að að reka Ten Hag síðasta sumar en ákvað félagið að styðja við hann.
United er í tómu tjóni í deildinni en liið tapaði gegn West Ham í gær og situr liðið í 13 sæti deildarinnar.
„Óákveðni Ineos um Erik ten Hag hefur látið Manchester United velta sér um í meðalmennsku,“ sagði Holt.
„Það eru níu deildarleikir búnir og tímabilið er búið.“
The Ineos indecision over Erik ten Hag has left Manchester United wallowing in mediocrity. Their season is nine league games old and it's already over.
— Oliver Holt (@OllieHolt22) October 27, 2024