fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Segir óákveðni INEOS ástæðu þess að tímabil United er farið í vaskinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oliver Holt einn virtasti blaðamaður Englands segir að ákvörðun INEOS um að reka ekki Erik ten Hag síðasta sumar hafi verið misheppnuð.

Sir Jim Ratcliffe og hans fólk skoðaði að að reka Ten Hag síðasta sumar en ákvað félagið að styðja við hann.

United er í tómu tjóni í deildinni en liið tapaði gegn West Ham í gær og situr liðið í 13 sæti deildarinnar.

„Óákveðni Ineos um Erik ten Hag hefur látið Manchester United velta sér um í meðalmennsku,“ sagði Holt.

„Það eru níu deildarleikir búnir og tímabilið er búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar