fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Mynd sem eiginkona Xavi birtir vekur mikla athygli – Af hverju er sonur þeirra í treyju United?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 15:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag var rekinn frá Manchester United í dag og fullyrt er að Xavi fyrrum þjálfari Barcelona sé á blaði.

Xavi er sagður hafa átt fund með forráðamönnum Manchester United á dögunum.

Mynd sem eiginkona Xavi birti á Instagram í gær vekur mikla athygli, þar er sonur þeirra klæddur í treyju Manchester United.

Telja margir að þetta bendi til þess að Xavi hafi áhuga á starfinu nú þegar Ten Hag var rekinn.

Xavi hætti með Barcelona í sumar en hann gæti nú tekið við Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt

Besta deildin: Vestri og Víkingur með sigra – Jón Þór sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“

Áhyggjur uppi af stöðunni á Akranesi – „Nú finnst mér ég ekki sjá neitt, það er allt í fokki“
433Sport
Í gær

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“

Segir fólk gera allt of mikið úr stóra bjór-málinu – „Eins og fólk megi ekki sjá glas með áfengi í“