fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Fallegt augnablik á flugvellinum í Manchester þegar Ten Hag fór áðan – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Omar Berrada stjórnarformaður Manchester United og Dan Asworth yfirmaður knattspyrnumála boðuðu Erik ten Hag til fundar í morgun.

Var hollenska stjóranum þar tilkynnt að hann væri rekinn úr starfi.

Samkvæmt fréttum var mikil virðing á þessum fundi og Ten Hag tók ákvörðun félagsins með skilningi.

Ten Hag var ekki lengi að pakka í töskur og var á leið í einkaflugvél til Amsterdam nú síðdegis.

Mynd náðist af Ten Hag þar sem hann var að faðma starfsmann flugvallarins en líklega þarf hann að mæta aftur til Manchester og ganga frá húsnæði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður