fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Færsla frá Bruno Fernandes eftir brottrekstur Ten Hag vekur athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. október 2024 12:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Takk fyrir allt stjóri,“ segir Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United nú þegar enska félagið er búið að reka Erik ten Hag úr starfi.

Ten Hag var rekinn úr starfi í dag eftir ömurlegt gengi undanfairð.

„Ég þakka fyrir traustið og augnablikin sem við áttum saman, ég óska þér alls hins besta í framtíðinni,“ segir Bruno.

Ten Hag var á sínu þriðja tímabili með United en liðið vann deildarbikarinn og enska bikarinn undir stjórn Ten Hag.

„Síðustu vikur hafa ekki verið góðar hjá okkur öllum en ég vona að stuðningsmenn geymi þær góðu stundir sem stjórinn gerði fyrir félagið.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Bruno Fernandes (@brunofernandes8)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mainoo fékk skýr skilaboð

Mainoo fékk skýr skilaboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref