fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Valur skoraði sex mörk og náði þriðja sætinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. október 2024 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur náði Evrópusæti í lokaumferð Bestu deildar karla en liðið spilaði við ÍA á heimavelli sínum í kvöld.

Valsmenn buðu upp á sýningu í lokaleiknum og skoruðu heil sex mörk gegn einu frá Skagamönnum.

Valur endar tímabilið í þriðja sæti með 44 stig, tveimur stigum á undan Stjörnunni sem spilaði við FH á sama tíma.

Stjarnan vann sitt verkefni 3-2 á heimavelli og er í fjórða sætinu með 42 stig, fimm stigum á undan ÍA sem er í því fimmta.

FH er á botni efri riðils Bestu deildarinnar með 34 stig úr 27 leikjum.

Valur 6 – 1 ÍA
1-0 Sigurður Egill Lárusson(‘5)
2-0 Patrick Pedersen(’12)
2-1 Steinar Þorsteinsson(’31)
3-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson(’39)
4-1 Albin Skoglund(’43)
5-1 Gylfi Þór Sigurðsson(’78)
6-1 Lúkas Logi Heimisson(’79)

Stjarnan 3 – 2 ÍA
1-0 Hilmar Árni Halldórsson(’32)
1-1 Sigurður Bjartur Hallsson(’38)
2-1 Emil Atlason(’39)
2-2 Kjartan Kári Halldórsson(’45)
3-2 Ólafur Guðmundsson(’85, sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield