fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Segir ótta ríkja í Fossvogi um að þetta gerist á sunnudag – „Ég skil þeirra áhyggjur“

433
Föstudaginn 25. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður og stjórnandi Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Risaleikur er framundan á sunnudag, þar sem úrslitin í Bestu deild karla ráðast. Þær mætast Víkingur og Breiðablik. Mikið hefur verið rætt um miðamál í aðdraganda leiksins en aðeins 2500 komast fyrir. Ljóst er að hægt væri að selja mun fleiri miða, enda eftirvæntingin fyrir leiknum mikil.

video
play-sharp-fill

„Það voru meira en 2500 manns á oddaleik Vals og Grindavíkur í körfunni og fótbolti er töluvert stærri íþrótt. Auðvitað væri skemmtilegt ef þessi leikur væri á stærri velli,“ sagði Stefán.

Hrafnkell segir Víkinga óttast að miðalausir freisti þess að komast á leikinn.

„Ég hef heyrt að Víkingar séu hræddir við það að eitthvað miðalaust lið muni flykkjast þangað og henda sér á grindverkið. Það yrði vesen fyrir gæsluna svo ég skil þeirra áhyggjur.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
Hide picture