fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

City sagt búið að finna arftaka Haaland ef hann fer

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 17:00

Viktor Gyokeres. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Erling Haaland fer frá Manchester City er félagið komið með arftakann og er fullyrt að félagið horfir til Viktor Gyokeres. Sky segir frá.

Gyokeres er 26 ára gamall sænskur framherji sem áður lék með Coventry.

Gyokeres hefur raðað inn mörkum hjá Sporting Lisbon í átján mánuði en stærri lið eru farin að horfa til hans.

Vitað er að Erling Haaland hefði á næstu árum áhuga á að reyna fyrir sér á Spáni, Barcelona og Real Madrid hafa áhuga.

Gyokeres fór seint af stað á ferli sínum en hefur verið sjóðandi heitur í Portúgal og fer líklega frá Sporting næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Í gær

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Í gær

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn