fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

City sagt búið að finna arftaka Haaland ef hann fer

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. október 2024 17:00

Viktor Gyokeres. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Erling Haaland fer frá Manchester City er félagið komið með arftakann og er fullyrt að félagið horfir til Viktor Gyokeres. Sky segir frá.

Gyokeres er 26 ára gamall sænskur framherji sem áður lék með Coventry.

Gyokeres hefur raðað inn mörkum hjá Sporting Lisbon í átján mánuði en stærri lið eru farin að horfa til hans.

Vitað er að Erling Haaland hefði á næstu árum áhuga á að reyna fyrir sér á Spáni, Barcelona og Real Madrid hafa áhuga.

Gyokeres fór seint af stað á ferli sínum en hefur verið sjóðandi heitur í Portúgal og fer líklega frá Sporting næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu