fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Mourinho vonast eftir peningum og medalíu ef City verður dæmt brotlegt – Segir United á réttri leið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Fenerbache er klár í slaginn fyrir leikinn gegn sínum gömlu vinum í Manchester United á morgun í Evrópudeildinni.

Mourinho tók við United árið 2016 en var rekinn tveimur og hálfu ári síðar eftir ágætt starf.

„Fólk heldur að ég sé að blekkja en United í ár hefur staðið sig betur en úrslitin segja til um. Við höfum horft á allt, þeir munu fyrr en síðar ná árangri,“ segir Mourinho.

„Vonandi sem fyrst og áður en ég mæti aftur í ensku úrvalsdeildina.“

Mourinho vonast til þess að vinna ensku deildina með United ef Manchester City verður dæmt fyrir brot sín sem félagið er sakað um.

„Manchester United á möguleika á að vinna deildina fyrir 2017/18 tímabilið ef City verður refsað. Ef það gerist þá fæ ég vonandi medalíu og að félagið borgar mér bónusinn minn,“
sagði Mourinho léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við