fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Meistaradeildin í kvöld: Bayern slátrað í Katalóníu – Liverpool og City með góða sigra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. október 2024 20:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool sótti stigin þrjú til Þýskalands í kvöld í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Darwin Nunez skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri gegn RB Leipzig, Liverpool er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir.

Barcelona lék sér að FC Bayern þar sem Raphinha var í miklu stuði og skoraði þrennu í 4-1 sigri liðsins. Harry Kane skoraði mark Bayern.

Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með Sparta Prag og Erling Haaland skoraði í tvígang í 5-0 sigri.

Fleiri áhugaverð úrslit áttu sér stað en Lille vann 1-3 sigur á Atletico Madrid en Jonathan David tvö góð mörk og tryggði sigurinn. Hákon Arnar Haraldsson er áfram frá vegna meiðsla.

Úrslit kvöldsins eru hér að neðan.

Úrslit kvöldsins:
Atalanta 0 – 0 Celtic
Brest 1 – 1 Leverkusen
RB Leipzig 0 – 1 Liverpool
Atletico Madrid 1 – 3 Lille
Barcelona 4 – 1 Bayern
Benfica 1 – 3 Feyenoord
Salzburg 0 – 2 Dynamo Zagreb
Manchester City 5 – 0 Sparta Prag
Young Boys 0 – 1 Inter

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu