fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Sturlaðist út í dómarann á Old Trafford um helgina og gæti farið í bann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher tækinlegur ráðgjafi hjá Manchester United gæti verið á leið í leikbann fyrir hegðun sína um helgina.

Fletcher urðaði yfir dómarann í leik Manchester United og Brentford.

Atvikið átti sér stað í hálfleik en skömmu áður hafði Brentford komist yfir í leiknum. United vann að lokum 2-1 sigur.

Fletcher var reiður vegna þess að Matthijs de Ligt var skipað að fara af vellinum til að laga hausinn á sér, hafði blætt úr kollinum á kappanum.

Fletcher urðaði yfir dómarann vegna þess og nú segja ensk blöð að hann gæti farið í bann vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við