fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sturlaðist út í dómarann á Old Trafford um helgina og gæti farið í bann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren Fletcher tækinlegur ráðgjafi hjá Manchester United gæti verið á leið í leikbann fyrir hegðun sína um helgina.

Fletcher urðaði yfir dómarann í leik Manchester United og Brentford.

Atvikið átti sér stað í hálfleik en skömmu áður hafði Brentford komist yfir í leiknum. United vann að lokum 2-1 sigur.

Fletcher var reiður vegna þess að Matthijs de Ligt var skipað að fara af vellinum til að laga hausinn á sér, hafði blætt úr kollinum á kappanum.

Fletcher urðaði yfir dómarann vegna þess og nú segja ensk blöð að hann gæti farið í bann vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góð tíðindi af Orra

Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Í gær

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn