fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Orri segir Þorra vera ræfil eftir að hann gerði þetta við bróður sinn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 13:30

Mynd: Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Slá húfu og labba í burtu. Þvilikur ræfill,“ skrifar Orri Sigurður Ómarsson varnarmaður Vals um hegðun Þorra Stefás Þorbjörnssonar leikmanns Fram í Kórnum í gær. Þorri sló húfuna af höfðinu á bróðir Orra.

Það sauð allt upp úr eftir leik HK og Fram í Bestu deild karla í gær þar sem HK vann dramatískan 2-1 sigur á lokamínútu leiksins og heldur sér á lífi í deildinni.

Fram hefur verið í frjálsu falli undanfarnar vikur og var mikill pirringur þeirra á meðal eftir leik.

Rúnar Kristinsson þjálfari Fram vildi ekki taka í hönd Ómars Inga Guðmundssonar þjálfara HK.

Það var langt því frá það eina í leiknum því skömmu síðar ákvað Þorri Stefán Þorbjörnsson leikmaður Fram að slá húfuna af Ómari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann