fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Margir lykilmenn Arsenal fjarverandi á æfingu fyrir leikinn á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. október 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal verður án lykilmanna þegar liðið mætir Shaktar Donetsk í Meistaradeild Evrópu á morgun, þeir voru allir fjarverandi á æfingu liðsins í dag.

Bukayo Saka kantmaðurinn knái er áfram frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í verkefni með enska landsliðinu.

Jurrien Timber er áfram meiddur og Martin Odegaard miðjumaður liðsins er áfram frá.

Takehiro Tomiyasu er svo áfram meiddur en hann hefur átt í vandræðum með að halda heilsu undanfarnar vikur.

Arsenal tapaði 2-0 gegn Bournemouth um helgina en William Saliba fékk að líta rauða spjaldið snemma leiks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot