fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Mikael tjáir sig um framtíð sína í þjálfun – „Þá myndi ég hætta í podcastinu.“

433
Sunnudaginn 20. október 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Mikael Nikulásson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni þetta skiptið.

Í þættinum var Mikael meðal annars spurður út í framtíð sína í þjálfun, en hann var látinn fara frá KFA um mitt sumar.

„Það þorir enginn að hringja í mig,“ sagði Mikael léttur.

„Aldrei segja aldrei. Ef ég væri þrítugur væri ég all-in, færi í UEFA Pro og myndi hringja í þau lið sem vantar þjálfara og reyna að koma mér inn. Ég er ekkert þar, ég er að verða fimmtugur. Ég er í þessu af því ég hef gaman að þessu,“ sagði hann.

Mikael hefur slegið í gegn í hlaðvarpinu Þungavigtinni og segir hann ljóst að hann myndi hætta þar ef hann færi að þjálfa á ný.

„Á meðan maður er í þessum podcast heimi þá eru símtölin færri. Tökum dæmi, ef ÍR myndi fá mig núna, þá myndi ég hætta í podcastinu. Ég myndi ekki taka þetta saman lengur.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture