fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Einkunnir Liverpool og Chelsea – Jones bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætti Chelsea á Anfield í dag.

Fyrri hálfleikurinn var ansi fjörugur en Liverpool vildi fá allt að þrjár vítaspyrnur og Chelsea eina.

Ein vítaspyrna var dæmt á Levi Colwill, varnarmann Chelsea, og úr henni skoraði Mohamed Salah.

Snemma í seinni hálfleik jafnaði Chelsea metin en Nicolas Jackson átti gott hlaup inn fyrir vörn heimaliðsins og kláraði færi sitt vel.

Það var svo miðjumaðurinn Curtis Jones sem kláraði leikinn fyrir Liverpool með fínu makri eftir sendingu frá Salah og lokatölur, 2-1.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Liverpool: Kelleher (6); Alexander-Arnold (7), Konate (7), Van Dijk (7), Robertson (6), Gravenberch (6), Jones (8), Szoboszlai (6); Salah (7), Jota (6), Gakpo (7).

Varamenn: Nunez (6), Diaz (6), Gomez (6), Mac Allister (6)

Chelsea: Sanchez (5), James (6), Tosin (6), Colwill (5), Gusto (7), Lavia (7), Caicedo (7), Madueke (6), Palmer (6), Sancho (6), Jackson (7).

Varamenn: Neto (7), Fernandez (6), Badiashile (6), Veiga (6), Nkunku (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er