fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sá lélegasti hraunar yfir nýjan leikmann United og segir hann meistara í að tapa boltanum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank de Boer sem stundum er kallaður lélegasti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar er lítið hrifin af samlanda sínum Joshua Zirkzee.

Zirkzee sem er sóknarmaður var keyptur til Manchester United í sumar frá Bologna, hann eins og fleiri hjá United hafa spilað illa undanfarið.

De Boer var að greina leik Manchester United og Tottenham um helgina þar sem United fékk 0-3 skell.

„Horfið á Zirkzee, hann átti martraðarleik. Hann var ömurlegur,“ sagði De Boer í hollensku sjónvarpi.

De Boer var þjálfari Crystal Palace árið 2017 en var rekinn eftir fimm leiki í starfi en þeir töpuðust allir.

„Hversu oft tók hann ranga ákvörðun á vellinum?.“

„Hann átti eitt skot á markið sem var varið en hann er algjör meistari í því að tapa boltanum.“

„Ég horfði á hann í upphitun og hann var að skjóta á markið, hann skaut öllum boltum langt yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn