fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu atvikið – Ákvað að slá tvo í London í dag og var réttilega rekinn af velli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham gekk frá West Ham í síðari hálfleik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Mohammed Kudus lét reka sig af velli hjá West Ham.

West Ham komst yfir í leiknum en það var Kudus sem gerði það. Dejan Kulusevski jafnaði leikinn fyrir heimamenn áður en fyrri hálfleikur var á enda.

West Ham missti hausinn í síðari hálfleik en Son Heung-min og Yves Bissouma skoruðu og þá var eitt skráð sem sjálfsmark á Alphonse Areola.

Það var svo undir restina á leiknum sem Kudus ákvað að slá tvo leikmenn í andlitið og var réttilega rekinn af velli.

Tottenham hefur vantað stöðugleika í ár en Julen Lopetegui stjóri West Ham er í alvöru vandræðum.

Sjáðu höggin sem Kudus gaf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Í gær

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford