fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Ákvað að slá tvo í London í dag og var réttilega rekinn af velli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham gekk frá West Ham í síðari hálfleik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Mohammed Kudus lét reka sig af velli hjá West Ham.

West Ham komst yfir í leiknum en það var Kudus sem gerði það. Dejan Kulusevski jafnaði leikinn fyrir heimamenn áður en fyrri hálfleikur var á enda.

West Ham missti hausinn í síðari hálfleik en Son Heung-min og Yves Bissouma skoruðu og þá var eitt skráð sem sjálfsmark á Alphonse Areola.

Það var svo undir restina á leiknum sem Kudus ákvað að slá tvo leikmenn í andlitið og var réttilega rekinn af velli.

Tottenham hefur vantað stöðugleika í ár en Julen Lopetegui stjóri West Ham er í alvöru vandræðum.

Sjáðu höggin sem Kudus gaf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“