fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Ákvað að slá tvo í London í dag og var réttilega rekinn af velli

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 13:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham gekk frá West Ham í síðari hálfleik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Mohammed Kudus lét reka sig af velli hjá West Ham.

West Ham komst yfir í leiknum en það var Kudus sem gerði það. Dejan Kulusevski jafnaði leikinn fyrir heimamenn áður en fyrri hálfleikur var á enda.

West Ham missti hausinn í síðari hálfleik en Son Heung-min og Yves Bissouma skoruðu og þá var eitt skráð sem sjálfsmark á Alphonse Areola.

Það var svo undir restina á leiknum sem Kudus ákvað að slá tvo leikmenn í andlitið og var réttilega rekinn af velli.

Tottenham hefur vantað stöðugleika í ár en Julen Lopetegui stjóri West Ham er í alvöru vandræðum.

Sjáðu höggin sem Kudus gaf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Í gær

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik

Grét í réttarsal þegar hann játaði brot sín – Breytti fögnuði Liverpool í harmleik
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega