fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Hóta stuðningsmönnum ef þeir syngja aftur hómófóbískt lag um Arteta

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 19. október 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur sent tölvupóst á stuðningsmenn sína og beðið þá um að hætta að syngja hómófóbískt lag um Mikel Arteta stjóra Arsenal og Dominic Solanke framherja Tottenham.

Stuðningsmenn Tottenham heyrðust syngja þetat hómófóbíska lag á dögunum og var félagið afar ósátt með það.

Félagið sendi út tölvupóst þá og gerir það aftur fyrir leik helgarinnar gegn West Ham.

Félagið segist við stuðningsmenn að þeir sem syngja þetta lag verði settir í bann og fái ekki að mæta á leiki.

Tottenham tekur á móti West Ham í fyrsta leik helgarinnar sem hefst í hádeginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu

Ungi Spánverjinn að gefast upp eftir tvö ár í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn

Arne Slot biðlar til stuðningsmanna Liverpool fyrir sunnudaginn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Í gær

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot