fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Segist óvænt hafa gert vel hjá United – Kaupin talin gríðarlega misheppnuð

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. október 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek segir að hann hafi gert fína hluti er hann fékk tækifæri með aðalliði stórliðs Manchester United.

Það eru ummæli sem margir taka ekki undir en Van de Beek samdi við United 2020 og spilaði 35 deildarleiki ásamt því að skora tvö mörk.

Hollendingurinn var seldur til Girona í sumar en hann er 27 ára gamall í dag og á því nóg eftir af sínum ferli.

,,Ég byrjaði nokkuð vel hjá Manchester United, ég gerði vel en svo fékk ég ekki að spila,“ sagði Van de Beek.

,,Stundum þarf allt að smella saman en stundum ekki. Ég held að það séu margar ástæður á bakvið þetta en svona getur fótboltinn verið.“

Van de Beek var áður á mála hjá Ajax í Hollandi og spilaði frábærlega á miðjunni þar áður en hann færði sig til Englands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?