fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Tuchel verður ekki á hliðarlínunni þegar Heimir heimsækir Wembley

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 12:30

Thomas Tuchel hefur áður verið stjóri PSG / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel verður ekki á hliðarlínunni þegar England mætir Írlandi á Wembley í næsta mánuði, þjálfari Írlands er Heimir Hallgrímsson.

Enska sambandið staðfesti ráðningu á Tuchel í dag en þýski stjórinn vildi ekki taka strax til starfa.

Formaður enska sambandsins segir að Tuchel hafi beðið um að byrja á nýju ári.

Ráðningin tekur því gildi 1. janúar en Lee Carsley mun áfram stýra liðinu tímabundið í nóvember.

Ráðningin á Tuchel er umdeild á meðal Englendinga sem margir eru á þeirri skoðun að enskur þjálfari eigi að þjálfa enska landsliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne