fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Ten Hag sagður meðvitaður um það að hann sé tæpur í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United er samkvæmt frétt Mirror meðvitaður um það að starf hans þangir á bláþræði.

Talið er að stjórnendur Manchester United hafi rætt það undanfarið hvort gera eigi breytingar.

Það var skoðað að reka Ten Hag í sumar en þá ákvað félagið að gefa honum meiri tíma.

Sá hollenski virðist vera farin að vera meðvitaður um það að gengi liðsins þarf að batna ef hann ætlar að halda velli.

United er með átta stig eftir sjö leiki í ensku úrvalsdeildinni sem telst varla boðlegt á þeim bænum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne