fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Óvænt nafn kemur inn í þjálfarateymi Tuchel hjá Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 19:30

Hilario Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvænt nafn mun koma inn í þjálfarateymi enska landsliðsins nú þegar Thomas Tuchel hefur formlega tekið við þjálfun liðsins.

Þar segir að markmannsþjálfari liðsins verði Hilario sem er fyrrum leikmaður Chelsea.

Hilario var í átta ár hjá Chelsea frá árinu 2006 til ársins 2014, hann verður í hluta starfi hjá enska liðinu.

Aðstoðarmaður hans verður Anthony Barry sem var einnig aðstoðarmaður hans hjá Chelsea og FC Bayern.

Hilario hefur verið markmannsþjálfari hjá Chelsea frá árinu 2016 og starfaði þar með Tuchel sem vill hann aftur til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning