fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Adidas tekur Mbappe úr auglýsingu vegna frétta um nauðgun – Bellingham birti óvart upphaflegu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. október 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adidas ákvað að þurka Kylian Mbappe út af auglýsingu þar sem leikmenn Real Madrid og gamlar hetjur koma fyrir.

Ástæðan eru fréttir um að Mbappe liggi undir grun um nauðgun í Svíþjóð í síðustu viku. Kappinn hafnar ásökunum en lögreglan skoðar málið.

Mbappe og lögmaður hans hafa boðað það að lögsækja sænska blaðið sem fór fram með þessar fréttir.

Adidas hafði hins vegar ekki áhuga á að láta draga sig inn í þetta mál og var ákveðið að eiga við myndina og taka Mbappe út.

Jude Bellingham miðjumaður Real Madrid hafði ekki fengið veður af þessu og birti óvart gömlu myndina þar sem Mbappe er í fullu fjöri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?