fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Segir ekki rétt að FH sé búið að semja við Frederik Schram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 11:27

Hanens Þór og Schram á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því var haldið fram í Þungavigtinni í dag að Frederik Schram markvörður Vals væri svo gott sem búin að semja við FH. Þessu hafnar Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.

Samningur Frederik við Val rennur út eftir tímabilið en hann hafnaði nýjum samningi hjá Val.

Valur fór þá og sótti Ögmund Kristinsson sem mun verja mark Vals næstu árin, það er því ljóst að Frederik er á förum frá Val.

Davíð Þór Viðarsson er yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.
Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Í samtali við 433.is segir Davíð ekkert til í þeim fréttum og segir FH-inga ekki hafa átt nein samtöl við Frederik.

Frederik er öflugur markvörður sem hefur varið mark Vals síðustu tvo leiki vegna meiðsla Ögmundar en hann hefur einnig verið orðaður við KA á síðustu vikum.

Í samtali við 433.is segir Davíð að FH muni á næstu vikum skoða hvað félagið geri á markaðnum þegar tímabilið er lokið en þeirri vinnu sé ekki lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár