fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Segir ekki rétt að FH sé búið að semja við Frederik Schram

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. október 2024 11:27

Hanens Þór og Schram á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því var haldið fram í Þungavigtinni í dag að Frederik Schram markvörður Vals væri svo gott sem búin að semja við FH. Þessu hafnar Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.

Samningur Frederik við Val rennur út eftir tímabilið en hann hafnaði nýjum samningi hjá Val.

Valur fór þá og sótti Ögmund Kristinsson sem mun verja mark Vals næstu árin, það er því ljóst að Frederik er á förum frá Val.

Davíð Þór Viðarsson er yfirmaður knattspyrnumála hjá FH.
Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Í samtali við 433.is segir Davíð ekkert til í þeim fréttum og segir FH-inga ekki hafa átt nein samtöl við Frederik.

Frederik er öflugur markvörður sem hefur varið mark Vals síðustu tvo leiki vegna meiðsla Ögmundar en hann hefur einnig verið orðaður við KA á síðustu vikum.

Í samtali við 433.is segir Davíð að FH muni á næstu vikum skoða hvað félagið geri á markaðnum þegar tímabilið er lokið en þeirri vinnu sé ekki lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starf Amorim ekki í hættu

Starf Amorim ekki í hættu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar

Ætluðu að fá Donnarumma næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“

Lýsir átökum sínum við Hemma Hreiðars – „Öfugt við hann gat ég allavega beðist afsökunar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar