Það stefnir allt í það að Neymar snúi aftur á völlinn í þessum mánuði eftir að hafa verið frá leiknum í eitt ár vegna meiðsla.
Neymar sleit krossband fyrir ári síðan en endurkoma hans nálgast.
Læknirinn sem sá um aðgerðina er á leið til Sádí Arabíu en um er að ræða lækni landsliðs Brasilíu.
Fái Neymar grænt ljós frá lækninum getur hann farið af stað og er búist við að hann spili í Meistaradeild Asíu þann 21. október.
Neymar hefur verið að koma sér í form undanfarið en hann virtist bæta aðeins á sig í meiðslunum.
🚨🔵⚪️ 𝐑𝐄𝐓𝐎𝐑𝐍𝐎 𝐏𝐑𝐎́𝐗𝐈𝐌𝐎 — Neymar está perto de voltar aos gramados após romper o LCA e o menisco do joelho esquerdo em outubro de 2023. Há expectativa de que ele já possa jogar pelo Al Hilal contra o Al Ain, no próximo dia 21, pela Liga dos Campeões da Ásia.
Seu… pic.twitter.com/z6AHdr9cvr
— Central do Arabão (@centraldoarabao) October 14, 2024