fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlegt aukaspyrnumark Trent í sigri Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold skoraði magnað aukaspyrnumark fyrir enska landsliðið í kvöld sem lék við Finnland.

Leikið var í Finnlandi en England hafði betur 3-1 á útivelli og svarar fyrir sig eftir óvænt tap gegn Grikkjum á dögunum.

Trent sem er leikmaður Liverpool skoraði stórbrotið mark á 74. mínútu en Jack Grealish hafði komið Englandi yfir í fyrri hálfleik.

Declan Rice bætti við þriðja marki Englendinga áður en Arttu Hoskonen lagaði stöðuna fyrir heimamenn.

Mark Trent má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið