fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórkostlegt aukaspyrnumark Trent í sigri Englands

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 18:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold skoraði magnað aukaspyrnumark fyrir enska landsliðið í kvöld sem lék við Finnland.

Leikið var í Finnlandi en England hafði betur 3-1 á útivelli og svarar fyrir sig eftir óvænt tap gegn Grikkjum á dögunum.

Trent sem er leikmaður Liverpool skoraði stórbrotið mark á 74. mínútu en Jack Grealish hafði komið Englandi yfir í fyrri hálfleik.

Declan Rice bætti við þriðja marki Englendinga áður en Arttu Hoskonen lagaði stöðuna fyrir heimamenn.

Mark Trent má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar