fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Segir að einn frægasti völlur heims standist ekki kröfur – Úrslitaleikurinn ekki í boði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 13:00

Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur HM 2030 verður aldrei haldinn á goðsagnarkennda vellinum Santiago Bernabeu sem er í eigu Real Madrid.

Þetta segir stjórnmálamaðurinn David Escudé á Spáni en hann starfar í Barcelona – Spánn gerir sig líklegt til að halda HM eftir sex ár.

Samkvæmt Escudé þá stenst Bernabeu ekki kröfur FIFA fyrir úrslitaleik HM en völlur Barcelona, Nou Camp, stenst þær allar.

Escudé segir að Barcelona sé í engri samkeppni við Real um að hýsa þennan leik og hefur meiri áhyggjur af Marokkó.

Marokkó kemur einnig til greina sem gestgjafi HM 2030 en völlurinn Stade Hassan II stenst svo sannarlega allar kröfur og tekur 115 þúsund manns í sæti.

,,Eins og staðan er í dag þá stenst Bernabeu ekki kröfur FIFA og úrslitaleikurinn getur ekki farið fram þar,“ sagði Escudé.

,,Þessi nýi völlur í Marokkó er hins vegar valmöguleiki og einnig Spotify Camp Nou. Það eru vellirnir sem koma til greina.“

,,Það er engin samkeppni á milli okkar og Bernabeu sem er einfaldlega of lítill en Marokkó kemur til greina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír