fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri bandaríska landsliðsins, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af stórstjörnu liðsins, Christian Pulisic.

Pochettino vill meiri vernd fyrir stærstu stjörnu liðsins sem spilar með AC Milan á Ítalíu og glímir við mikið leikjaálag á hverju ári.

Paulo Fonseca, stjóri AC Milan, sagði fyrr í vikunni að hann hefði áhyggjur af Pulisic og að hann væri að spila of margar mínútur sem gæti endað með meiðslum.

,,Að mínu mati er hann stórkostlegur leikmaður, einn sá besti sóknarlega í heiminum,“ sagði Pochettino.

,,Ég viðurkenni að við höfum ákveðnar áhyggjur því stundum þurfum við að vernda hann á vellinum.“

,,Hann mætti til leiks nokkuð þreyttur en þegar við þurfum á honum að halda þá þarf hann að vera upp á sitt besta, ánægður og sterkur því hann er gríðarlega hæfileikaríkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm