fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri bandaríska landsliðsins, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af stórstjörnu liðsins, Christian Pulisic.

Pochettino vill meiri vernd fyrir stærstu stjörnu liðsins sem spilar með AC Milan á Ítalíu og glímir við mikið leikjaálag á hverju ári.

Paulo Fonseca, stjóri AC Milan, sagði fyrr í vikunni að hann hefði áhyggjur af Pulisic og að hann væri að spila of margar mínútur sem gæti endað með meiðslum.

,,Að mínu mati er hann stórkostlegur leikmaður, einn sá besti sóknarlega í heiminum,“ sagði Pochettino.

,,Ég viðurkenni að við höfum ákveðnar áhyggjur því stundum þurfum við að vernda hann á vellinum.“

,,Hann mætti til leiks nokkuð þreyttur en þegar við þurfum á honum að halda þá þarf hann að vera upp á sitt besta, ánægður og sterkur því hann er gríðarlega hæfileikaríkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð