fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hefur sömu áhyggjur og þjálfari Milan – ,,Þurfum að vernda hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri bandaríska landsliðsins, viðurkennir að hann hafi áhyggjur af stórstjörnu liðsins, Christian Pulisic.

Pochettino vill meiri vernd fyrir stærstu stjörnu liðsins sem spilar með AC Milan á Ítalíu og glímir við mikið leikjaálag á hverju ári.

Paulo Fonseca, stjóri AC Milan, sagði fyrr í vikunni að hann hefði áhyggjur af Pulisic og að hann væri að spila of margar mínútur sem gæti endað með meiðslum.

,,Að mínu mati er hann stórkostlegur leikmaður, einn sá besti sóknarlega í heiminum,“ sagði Pochettino.

,,Ég viðurkenni að við höfum ákveðnar áhyggjur því stundum þurfum við að vernda hann á vellinum.“

,,Hann mætti til leiks nokkuð þreyttur en þegar við þurfum á honum að halda þá þarf hann að vera upp á sitt besta, ánægður og sterkur því hann er gríðarlega hæfileikaríkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona