fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Annað fyrrum ungstirni Manchester City á óskalista enskra stórliða

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. október 2024 16:11

Jamie Gittens Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum ungstirni Manchester City Jamie Gittens eða Jamie Bynoe-Gittens er á óskalista tveggja stórliða á Englandi.

Frá þessu er greint í dag en þessi 20 ára gamli strákur fór sömu leið og fyrrum leikmaður City, Jadon Sancho.

Sancho fór frá City til Dortmund á sínum tíma en samdi síðar við Manchester United og svo Chelsea.

Gittens hefur spilað 50 deildarleiki fyrir Dortmund og skorað sex mörk en hann kom þangað árið 2022.

Liverpool og Chelsea eru að horfa til leikmannsins sem á tíu landsleiki að baki fyrir enska U21 landsliðið.

Gittens þekkir til Chelsea en hann lék með liðinu sem krakki en samdi við akademíu City árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool

Sádarnir senda fyrirspurn í þrjá leikmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun

Stuðningsmenn United hittu Amorim á óvæntum stað í morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn