fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sonurinn spilaði sinn fyrsta atvinnumannaleik – Pabbi hans í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 19:00

Ashley Young.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins magnað og það kann að hljóma fyrir marga þá er sonur Ashley Young búinn að spila sinn fyrsta leik sem atvinnumaður í fótbolta.

Um er að ræða hinn efnilega Tyler Young en hann er á mála hjá Peterborough sem spilar í þriðju efstu deild Englands.

Það er í raun sturluð staðreynd vegna þess að faðir hans, Ashley, er enn að spila og er byrjunarliðsmaður hjá Everton í efstu deild.

Young er 39 ára gamall en sonur hans, Tyler, er 18 ára gamall og spilaði gegn Stevenage í EFL bikarnum í vikunni.

Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, er þjálfari Peterborough og ákvað að gefa stráknum unga tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok