fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Sonurinn spilaði sinn fyrsta atvinnumannaleik – Pabbi hans í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. október 2024 19:00

Ashley Young.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins magnað og það kann að hljóma fyrir marga þá er sonur Ashley Young búinn að spila sinn fyrsta leik sem atvinnumaður í fótbolta.

Um er að ræða hinn efnilega Tyler Young en hann er á mála hjá Peterborough sem spilar í þriðju efstu deild Englands.

Það er í raun sturluð staðreynd vegna þess að faðir hans, Ashley, er enn að spila og er byrjunarliðsmaður hjá Everton í efstu deild.

Young er 39 ára gamall en sonur hans, Tyler, er 18 ára gamall og spilaði gegn Stevenage í EFL bikarnum í vikunni.

Darren Ferguson, sonur Sir Alex Ferguson, er þjálfari Peterborough og ákvað að gefa stráknum unga tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United

Nefnir þrjá leikmenn sem hafa hjálpað til við að rétta við gengi United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham

Tyrkirnir hafa áhuga á ólátabelg Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Í gær

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool

Robertson opnar sig um hugsanleg endalok hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona