fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sverrir Ingi svekktur með útkomuna: ,,Hefðum getað skorað fimm til sex mörk“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. október 2024 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var svekktur með að taka aðeins jafntefli úr leik kvöldsins við Wales en spilað var í Þjóðadeildinni.

Ísland lenti 2-0 undir í þessum leik en skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og jafnaði í 2-2 en hefði hæglega getað skorað enn fleiri til að tryggja sigur.

,,Þetta er svekkjandi miðað við seinni hálfleikinn þá hefðum við getað skorað fimm til sex mörk, klárlega,“ sagði Sverrir.

,,Stærstu mistökin okkar eru að lenda 2-0 undir í þessum leik. Okkur er refsað fyrir tvö moment en við komum til baka og spiluðum góðan fótbolta.“

,,Ég held að þeir hafi átt eitt cross sem Hákon greip inn í en annað en það var það ekki neitt. Markmaður þeirra átti draumaleik, ver frábærlega frá Jóa, Orri skýtur í slá og Jón Dagur á skot í stöng.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“