fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Haaland að verða pabbi – Greindi frá því með þessum hætti í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er að verða faðir en hann greindi frá þessu eftir sigur með norska liðinu á Slóveníu í gær.

Haaland skoraði þá tvö mörk og varð markahæsti leikmaður í sögu þjóðar, framherjinn greindi svo frá þessu eftir leik.

Haaland setti boltann inn á bolinn sinn og saug þumalinn til að láta vita að hann væri að verða faðir.

Unnusta Haaland er Isabel Gaugseng Johansen og er frá Noregi líkt og hann.

Parið var í síðustu viku að skoða eignir til að kaupa í Manchester til að undirbúa sitt nýja líf sem foreldrar.

Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester City í rúm tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH