fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Haaland að verða pabbi – Greindi frá því með þessum hætti í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er að verða faðir en hann greindi frá þessu eftir sigur með norska liðinu á Slóveníu í gær.

Haaland skoraði þá tvö mörk og varð markahæsti leikmaður í sögu þjóðar, framherjinn greindi svo frá þessu eftir leik.

Haaland setti boltann inn á bolinn sinn og saug þumalinn til að láta vita að hann væri að verða faðir.

Unnusta Haaland er Isabel Gaugseng Johansen og er frá Noregi líkt og hann.

Parið var í síðustu viku að skoða eignir til að kaupa í Manchester til að undirbúa sitt nýja líf sem foreldrar.

Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester City í rúm tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona