fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

14 ár frá því að Gylfi skoraði eitt fallegasta mark sem sést hefur í búningi Íslands – Endurtekur hann leikinn í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 11. október 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fyrir 14 árum síðan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt fallegasta mark sem skorað hefur verið í landsleik fyrir hönd Íslands.

Um var að ræða leik með U21 árs landsliði Íslands, leikurinn var mikilvægur en sigur í leiknum myndi tryggja U21 árs liðinu inn á stórmót í fyrsta sinn.

Gylfi setti upp sýningu í Skotlandi, fyrra mark hans var glæsilegt en það síðara var enn betra.

Gylfi fékk þá boltann langt fyrir utan teig og hamraði knettinum í netið. Magnað mark og farseðill á EM U21 árs landsliðsins í Danmörku árið 2011 var bókaður.

Mörkin glæsilegu má sjá hér að neðan en búast má við að Gylfi byrji þegar íslenska A-landsliðið mætir Wales í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl