fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Áfrýjun United skilaði sínu – Viðurkenna að rauða spjaldið var rangt og Bruno fer ekki í bann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. október 2024 18:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United mun ekki þurfa að taka út leikbann þrátt fyrir rautt spjald gegn Tottenham um helgina.

Bruno og Manchester United áfrýjuðu banninu til enska sambandsins.

Sambandið tók málið fyrir og var á því að dómurinn hefði verið rangur og Bruno sleppur því við leikbann.

Bruno átti að fara í þriggja leikja bann eins og venjan er vegna rauðs spjalds en svo verður ekki.

Hann má því leika gegn Aston Villa á næstu sunnudag en liðið fer þá í heimsókn á Villa Park.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Í gær

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu