fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Litli Messi gerir alla spennta hjá Manchester United – Æfir með miklu eldri strákum og fékk samning hjá Nike

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. október 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joseph Junior Andreou Gabriel er næsta vonarstjarna hjá Manchester United en hann er aðeins fjórtán ára gamall.

FJallað er um JJ Gabriel í enskum blöðum í dag en hann fagnaði 14 ára afmæli sínu á dögunum.

Þrátt fyrir ungan aldur er JJ Gabriel nú einungis að æfa með U18 ára liði félagsins.

„Kid Messi“ er nafnið sem drengurinn fær í enskum blöðum en hann hefur vakið athygli víða undanfarið.

Hann hefur verið verðlaunaður sem besti leikmaðurinn á mótum sem United hefur farið á og er talið líklegt að hann geti brotist inn í aðallið félagsins eftir nokkur ár.

Nike hefur gert samning við Gabriel sem mun leika í skóm frá þeim en Nike hefur mikla trú á að drengurinn ungi nái alla leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“