fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Valgeir vongóður fyrir föstudeginum – „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel, spenntir að spila báða leikina hérna á Laugardalsvelli. Erum mjög gíraðir í þetta,“ sagði Valgeir Lunddal bakvörður Dusseldorf í Þýskalandi og íslenska landsliðsins við 433.is.

Valgeir er mættur til landsins líkt og aðrir leikmenn sem Age Hareide valdi í hópinn fyrir komandi leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildini.

video
play-sharp-fill

Fyrri leikurinn er á föstudag þegar Wales mætir í heimsókn. „Það er mjög mikilvægt að taka þrjú stig, við þurfum að taka fjögur stig í þessum glugga til að gera eitthvað í þessum riðli. Við verðum að stefna á þrjú stig.“

Spáin fyrir föstudag er ekkert sérstök og vonar Valgeir að það hjálpi íslenska liðinu. „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind, við verðum að taka yfirhöndina í þessum leik.“

„Það er alltaf góð stemming í hópnum, við erum mjög gíraðir.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
Hide picture