fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Valgeir vongóður fyrir föstudeginum – „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst mjög vel, spenntir að spila báða leikina hérna á Laugardalsvelli. Erum mjög gíraðir í þetta,“ sagði Valgeir Lunddal bakvörður Dusseldorf í Þýskalandi og íslenska landsliðsins við 433.is.

Valgeir er mættur til landsins líkt og aðrir leikmenn sem Age Hareide valdi í hópinn fyrir komandi leiki gegn Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildini.

video
play-sharp-fill

Fyrri leikurinn er á föstudag þegar Wales mætir í heimsókn. „Það er mjög mikilvægt að taka þrjú stig, við þurfum að taka fjögur stig í þessum glugga til að gera eitthvað í þessum riðli. Við verðum að stefna á þrjú stig.“

Spáin fyrir föstudag er ekkert sérstök og vonar Valgeir að það hjálpi íslenska liðinu. „Það nennir ekkert lið að koma hingað að spila í tveimur gráðum og vind, við verðum að taka yfirhöndina í þessum leik.“

„Það er alltaf góð stemming í hópnum, við erum mjög gíraðir.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture